Vertis er með þér í liði við innleiðingu og hagnýtingu gervigreindar, sjálfvirkni og við ákvarðanir um næstu skref til aðbæta þjónustu á hagkvæman hátt.
Starfsfólkið vinnur sem ein heild þegar það hefur aðgang að viðeigandi upplýsingum á réttum tíma. Öll gögn eru aðgengileg og örugg, enda er Zendesk kerfið sem Stafrænt Ísland valdi til að umbreyta þjónustu ríkisins.
Sjáðu alla myndina
Allir með sömu gögn
Örugg gögn
Betri þjónusta...
Stafrænt Ísland er að umbreyta þjónustu ríkisins með Zendesk og fyrir lok árs 2025 munu yfir 30 stofnanir nota þjónustukerfið. Sveitarfélögin eru líka byrjuð.
Vertu með viðeigandi upplýsingar á skjánum þegar þú leysir málið og hafðu öll samskiptin á einum stað fyrir alla sem þurfa og ekkert týnist í tölvupósti hjá starfsfólki í fríi.
Notum tæknina þar sem það á við. Með réttum gögnum er auðveldara að taka ákvarðanir um næstu skref.
Með réttum samþættingum auðveldum við starfsfólki og viðskiptavinum að klára málin hratt og fá réttu upplýsingarnar strax.
Búðu til þínar eigin viðbætur til að laga kerfið að þínum þörfum eða notaðu tilbúnar viðbætur. Bættu við verkferlum, auðkenningu, undirskriftum eða samþættingum við önnur kerfi.
Vertis er með þér í liði við innleiðingu og hagnýtingu gervigreindar, sjálfvirkni og við ákvarðanir um næstu skref til aðbæta þjónustu á hagkvæman hátt.
Fólkið skiptir mestu máli, því næst gögnin og síðast koma kerfin sem eru valin. Fáðu aðstoð við að teikna myndina upp fyrir þig og ákveða næstu skref.
Tækifærin til að straumlínulaga innri þjónustu í mannauði, fjármálum og víðar eru fjölmörg. Veitu starfsfólkinu þínu betri þjónustu með sjálfsafgreiðslu og aðgengi að upplýsingum.
Vertis býður upp á námskeið í hagnýtingu gervigreindar fyrir vinnustaði. Lærið um hvernig gervigreind er notuð í þjónustu og hvernig starfsfólk getur notað hana á öruggan hátt í vinnunni.
Fáðu handleiðslu frá okkur, láttu okkur sjá um innleiðinguna að fullu eða finnum milliveg sem hentar þér best.
Förum yfir hvernig þú notar Zendesk og hvað er hægt að gera til að fá sem mest út úr því til að bæta þjónustuna.
Hjálpum þér að taka næstu skref í tækni og þjónustu, teikna upp framtíðarmynd og skrefin til að komast þangað.
Við getum kíkt reglulega í heimsókn eða haldið utan um rekstur á Zendesk fyrir þig ásam því að þjálfa starfsfólk og greina árangur.